TvinnaRemote

Java server forritari

Description

Java server forritari

  1. May 2014 Fullt starf

Við leitum að manneskju sem hefur sýnt og sannað að hún skilar mögnuðu verki.

Viðkomandi fær að skapa server-lausnir með Java EE í gríðar öflugu teymi forritara.

Við leitum að fagmanneskju sem hefur gaman að agile hugmyndafræði og treystir sér til þess að þróa hugbúnað fyrir kröfuharða viðskiptavini út um allan heim.

Háskólapróf í hugbúnaðarfræðum er krafa. Reynsla af þróun greiðsluhugbúnaðar og af hönnun kerfa kostur.

Handpoint er í örum vexti og spennandi tímar framundan. Við höfum þróað öfluga greiðslulausn fyrir spjaldtölvur og snjallsíma sem er í notkun á Íslandi & Bretlandi og erum að leita að öflugum liðsauka.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sendið atvinnuumsóknir á freyr (@) handpoint.com

Skills

JavaAgile