TvinnaRemote

Forritari

Description

Forritari

  1. Feb 2013 Fullt starf

Upplýsingatæknisvið Bændasamtaka Íslands óskar eftir að ráða forritara til starfa. Hjá upplýsingatæknisviði BÍ er unnið að þróun vefforrita fyrir landbúnað.

Hæfniskröfur:

• Góð almenn forritunarkunnátta.

• Reynsla af forritun í einhverju af eftirtöldu: Java, Python, Javascript, PHP, jQuery og CSS.

• Reynsla af Oracle og/eða PostgreSQL gagnagrunni og Agile/SCRUM aðferðafræði æskileg.

Í boði er spennandi og fjölbreytt forritunarstarf þar sem reynir á hópvinnu, sjálfstæð vinnubrögð og getu til að takast á við ögrandi verkefni. Upplýsingatæknisvið Bændasamtakanna er með starfsstöð í Reykjavík og á Akureyri.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknarfrestur er til 15. mars 2013. Nánari upplýsingar gefur XXXX XXXX, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Bændasamtaka Íslands, í síma XXX-XXX-XXXX eða tölvupósti: jbl [hjá] bondi.is.

Skills

PHPJqueryScrumOracleAgilePostgreSQLPythonJavaScriptCssJava