Forritari
Description
Forritari
- Feb 2014 Fullt starf
Fyrirtæki með öfluga upplýsingatæknideild leitar að forritara. Umhverfið sem um ræðir er fyrst og fremst C# og vinna með gagnagrunna (SQL Server).
Helstu verkefni:
þróun og viðhald kerfa
Aðkoma að þróun og viðhaldi innri kerfa fyrirtækisins
Þróun verkferla í samstarfi við aðra í upplýsingatæknideild í kringum hugbúnaðargerð hjá félaginu og dótturfélögum
Erum að leita að einstaklingi sem er:
Með reynslu af forritun í fjölbreyttu umhverfi og fljótur að aðlagast nýju umhverfi
Opinn fyrir nýjungum og tilbúinn til að læra
Sjálfstæður
Jákvæður
Ábyrgðarfullur
Líkar að vinna með öðrum
Ath! Umsóknarfrestur rennur út 25. febrúar
Þú sækir um starfið á www.hagvangur.is
Upplýsingar fyrir umsækjendur
http://www.hagvangur.is/radningar/storf-i-bodi/nr/2210/
Skills
Sql ServerSQL