AlfredDalshraun 20, 220 Hafnarfjörður

Erum við að leita að þér?

Description

AuglýsaUpplýsingarNýskráningInnskráningCarglass Við erum sérfræðingar í bílrúðum. Sérsvið okkar eru viðgerðir og skipti á bílrúðum, sem og kvörðun á myndavélum í framrúðum. Öryggi, áreiðanleiki og gæði þjónustunnar sem við veitum eru okkar einkennisorð. Carglass er hluti af Belron samsteypunni sem er leiðandi á markaði í viðgerðum, skiptingu og endurstillingu á bílrúðum. Belron starfar í 44 löndum og er með teymi 12.500 sérþjálfaðra tæknimanna sem þjónusta yfir 8 milljónir viðskiptavina árlega, að meðaltali einn viðskiptavin á fjórðu hverri sekúndu.VinnustaðurinnVinnustaðurinn

Erum við að leita að þér?

Carglass er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki nú í fyrsta sinn á Íslandi, við erum sérfræðingar í framrúðuviðgerðum og óskum eftir öflugum aðila í teymið okkar.

Starfið felur í sér móttöku viðskiptavina, viðgerðir og skipti á framrúðum.

Vinnutími er 8-17 virka daga

Hvetjum öll kyn til að sækja um

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Móttaka viðskiptavina

  • Viðgerðir á framrúðum

  • Skipti á framrúðum

  • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur

  • Þekking og áhugi á bílum

  • Kostur að hafa reynslu af framrúðuviðgerðum

  • Kostur að vera með sveinspróf í bifreiðasmíði, bílamálun, bifvélavirkjun

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni

  • Frábær samskiptarhæfni

  • Stundvísi og almenn reglusemi.

  • Góð íslenskukunnátta

  • Góð enskukunnátta

  • Góð almenn tölvukunnátta Fríðindi í starfi

Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu Carglass og systurfélaga (Hekla, Stilling og Dekkjasalan)

.html-description a { color: #ff7200; text-decoration: underline; font-weight: 700; } .break-word { word-break: break-word; } Auglýsing birt15. janúar 2026Umsóknarfrestur29. janúar 2026Sækja umVistaDeilaTungumálahæfniEnskaNauðsynFramúrskarandiÍslenskaNauðsynMjög góðStaðsetningDalshraun 20, 220 HafnarfjörðurStarfstegundFullt starfHæfniPathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundStarfsgreinarIðnaðarstörfStarfsmerkingarBifreiðasmiðurBifvélavirkiBílamálariSækja umSambærileg störf (12) Námskeið í boði (4)Má bjóða þér smákökur?Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.SérsníðaHafna öllumÞiggja allar kökur

Skills

dotnet.NETHtml