Rafvirki óskast
Description
AuglýsaUpplýsingarNýskráningInnskráningLausnaverk ehfRafverktaki með fjölbreytt verkefniVinnustaðurinnVinnustaðurinn
Rafvirki óskast
Leitum að öflugum rafvirkja í fullt starf til liðs við starfsmannahópinn okkar.
Starfið felur í sér verkefni innanhús og utan. Verkefnin eru mjög fjölbreytt hvort sem er vinna við uppsetningu og viðhald á búnaði eða raflagnir tengt þeim verkefnum sem við sinnum svo eitthvað sé upp talið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mjög fjölbreytt hvort sem er úti eða inni, bæði við uppbyggingu og viðhald.
Þau krefjast þess að viðkomandi eigi gott með að vinna í hóp en geti líka unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafvirkun eða samærilegt nám er kostur.
.html-description a { color: #ff7200; text-decoration: underline; font-weight: 700; } .break-word { word-break: break-word; } Auglýsing birt12. janúar 2026Umsóknarfrestur27. janúar 2026Sækja umVistaDeilaTungumálahæfniÍslenskaNauðsynMjög góðStaðsetningKrókháls 6, 110 ReykjavíkStarfstegundFullt starfHæfniPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.VandvirkniStarfsgreinarIðnaðarstörfStarfsmerkingarRafvirkiSækja umSambærileg störf (12) Námskeið í boði (4)Má bjóða þér smákökur?Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.SérsníðaHafna öllumÞiggja allar kökur